News
Haukar og Valur mætast í öðrum leik sínum í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta á Ásvöllum klukkan 19.30.
Fram og Tindastóll mætast í 7. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsársdal klukkan 17.30.
Valur og Víkingur mætast í Reykjavíkurslag í 7. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Valsvelli á Hliðarenda klukkan 18.
Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson, 19 ára sóknarmaður, var í fyrsta skipti í byrjunarliði sem atvinnumaður er hann ...
Veðrið virðist ælta að verða afskaplega rólegt um helgina samkvæmt Birgi Erni Höskuldssyni, vakthafandi veðurfræðingi ...
Bandaríski stórsöngvarinn Billy Joel hefur verið greindur með heilasjúkdóm og hefur aflýst fjölda væntanlegra tónleika.
2:1 - FH-ingar eru búnir að snúa þessu við! Thelma Karen með sprett upp hægri og fyrirgjöf þar sem Ída mætir á nær og nær ...
Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir var stödd í nýjum sýningarsal Perlunnar í morgun þegar nýr kaupsamningur var ...
Fjögurra ára hola við rætur Húsavíkurfjalls heyrir brátt sögunni til eftir að Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, ...
Tólf eru særðir eftir hnífaárás á aðallestarstöðinni í Hamborg, að sögn þýskra miðla. Sá grunaði hefur verið handtekinn.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að utanríkisstefna ESB verði ekki tekin upp á Íslandi. Hún segist ...
Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hafa aldrei verið hærri að því er fram kemur í ársskýrslu félagsins 2024. Þau ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results