Sjálfkeyrandi vöruflutningabílafyrirtækið Kodiak Robotics mætir á Nasdaq í Bandaríkjunum í dag með nýtt nafn. Viðskipti með ...
Kínverski rafbílaframleiðandinn BYD seldi þrefalt fleiri nýja bíla innan Evrópusambandsins í ágúst heldur en í ágúst 2024.
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,11% á milli ágúst og September hefur nú hækkað um 4,1% á síðastliðnum tólf mánuðum samkvæmt ...
Kerfislega mikilvægu bankarnir þrír meta mögulegt tjón sitt af vaxtamálunum í kringum 70 milljarða króna verði niðurstaða ...
Fjölskyldan sem byggði upp Hótel Laka og hefur rekið það allt frá stofnun leitar að aðila sem getur leyft hótelinu að ...
Ís­lands­banki segir að frekari hækkun á raun­genginu myndi fljótt segja til sín í versnandi sam­keppnis­stöðu og lakara ytra ...
Haustráðstefna Stjórnvísi, sem ber yfirskriftina „Framsýn forysta“, fer fram á Grand Hóteli í morgun. Streymi frá fundinum hefst kl. 9 og lýkur kl. 11. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Halla ...
Í lok árs 2024 nam eigið fé í fast­eign 323% af ráðstöfunar­tekjum heimila, sem er 50 pró­sentu­stiga aukning frá 2021.
SÍ segir fjölbreytni og samkeppni neytendum í vil, en varar jafnframt við að undirboð geti ýtt undir áhættutöku og aukið ...
Kristján Oddsson selur ráðandi hlut sinn í lífrænu mjólkurvinnslunni til Helga Rafns og Sverris Arnar Gunnarssona.
Ítalir vilja frysta eftirlaunaaldur í 67 ár á meðan Frakkar og Þjóðverjar hvetja sína borgara til að vinna lengur.
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað stýrivexti fimm sinnum frá því núverandi vaxtalækkunarferli hófst í byrjun ...