Sjálfkeyrandi vöruflutningabílafyrirtækið Kodiak Robotics mætir á Nasdaq í Bandaríkjunum í dag með nýtt nafn. Viðskipti með ...
Kínverski rafbílaframleiðandinn BYD seldi þrefalt fleiri nýja bíla innan Evrópusambandsins í ágúst heldur en í ágúst 2024.
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,11% á milli ágúst og September hefur nú hækkað um 4,1% á síðastliðnum tólf mánuðum samkvæmt ...
Kerfislega mikilvægu bankarnir þrír meta mögulegt tjón sitt af vaxtamálunum í kringum 70 milljarða króna verði niðurstaða ...
Fjölskyldan sem byggði upp Hótel Laka og hefur rekið það allt frá stofnun leitar að aðila sem getur leyft hótelinu að ...
Íslandsbanki segir að frekari hækkun á raungenginu myndi fljótt segja til sín í versnandi samkeppnisstöðu og lakara ytra ...
Haustráðstefna Stjórnvísi, sem ber yfirskriftina „Framsýn forysta“, fer fram á Grand Hóteli í morgun. Streymi frá fundinum hefst kl. 9 og lýkur kl. 11. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Halla ...
Í lok árs 2024 nam eigið fé í fasteign 323% af ráðstöfunartekjum heimila, sem er 50 prósentustiga aukning frá 2021.
SÍ segir fjölbreytni og samkeppni neytendum í vil, en varar jafnframt við að undirboð geti ýtt undir áhættutöku og aukið ...
Kristján Oddsson selur ráðandi hlut sinn í lífrænu mjólkurvinnslunni til Helga Rafns og Sverris Arnar Gunnarssona.
Ítalir vilja frysta eftirlaunaaldur í 67 ár á meðan Frakkar og Þjóðverjar hvetja sína borgara til að vinna lengur.
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað stýrivexti fimm sinnum frá því núverandi vaxtalækkunarferli hófst í byrjun ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results