Hamar/Þór er síðasta liðið inn í undanúrslit í bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir 94:65-sigur á 1. deildarliðinu Ármann í kvöld. Þór frá Akureyri, Njarðvík og Grindavík hafa einnig tryggt sér ...
Ármann, sem er á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta, sló Bónus-deildar lið Aþenu út úr bikarnum í síðustu umferð en liðið átti ekkert í Hamar/Þór í kvöld sem vann öruggan 29 stiga sigur. Gestirnir ...
Ármann og Hamar/Þór áttust við í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í kvöld. Ármann sem er á toppi 1. deildar, var þegar búið slá Bónus-deildarlið Aþenu út í 16-liða úrslitum. Það var þó aldrei líklegt ...
Grindavík er þriðja liðið í dag til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Stjörnunni, 72:70. Þór frá Akureyri og Njarðvík hafa einnig tryggt sér sæti í ...