Sjálfstæðisfélag Reykjanesbæjar skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Suðurkjördæmis, til þess að bjóða sig fram til ...
Flugið er forvarnarverkefni í Suðurnesjabæ og Sveitarfélaginu Vogum sem miðar að því að vinna gegn brottfalli ungmenna úr ...
Á Suðurnesjum eru 32,2% íbúa erlendir ríkisborgarar. Í Reykjanesbæ voru þeir 8.369 talsins þann 1. desember sl. eða 34,4% íbúa. Erlendir ríkisborgarar eru einnig næstfjölmennastir í Reykjanesbæ þegar ...
Afar fá dæmi eru um að grípa hafi þurft til endurskoðunar kaupverðs við kaup á eignum í Grindavík. Þórkatla hefur tilkynnt þremur aðilum að krafa sé gerð um endurskoðun vegna slæms ástands eigna sem þ ...
Tilkynnt var um efnaslys í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skömmu fyrir hádegi í dag en lekið hafði úr brúsa um gólf ...
Heilsugæsla HSS í Vogum opnaði fimmtudaginn 16. janúar í glæsilegu nýuppgerðu húsnæði að Iðndal 2. „Það er mikið fagnaðarefni að komið sé að opnun heilsugæslu og má segja að nú séum við komin hringinn ...
GPS-mælingar sýna að hraði landriss hefur minnkað örlítið á síðustu vikum en varasamt getur verið að túlka einstaka ...
Þriðja blað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur áhuga á að byggja sjúkrabílamóttöku ásamt hjólageymslu á bílastæði lóðar ...
Óskað hefur verið framkvæmdaleyfi fyrir 970 m langan aðkomuveg frá Nesvegi að lóð Eldisgarðsins á Reykjanesi í samræmi við ...
Umhverfis - og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda breytingu á aðalskipulagi Vatnsness til Skipulagsstofnunar ...
Bæjarráð Grindavíkur hefur óskar eftir því við bæjarráð Suðurnesjabæjar að sveitarfélögin hefji viðræður um samvinnu um ...