Sjálfstæðisfélag Reykjanesbæjar skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Suðurkjördæmis, til þess að bjóða sig fram til ...
Flugið er forvarnarverkefni í Suðurnesjabæ og Sveitarfélaginu Vogum sem miðar að því að vinna gegn brottfalli ungmenna úr ...
Á Suðurnesjum eru 32,2% íbúa erlendir ríkisborgarar. Í Reykjanesbæ voru þeir 8.369 talsins þann 1. desember sl. eða 34,4% íbúa. Erlendir ríkisborgarar eru einnig næstfjölmennastir í Reykjanesbæ þegar ...
Hermann Valsson, fyrrum nemandi í Njarðvíkurskóla, réðst í það viðamikla verkefni síðasta haust að taka myndir af skólanum í ...
Úrsögn Grindavíkurbæjar úr samningi um rekstur sameiginlegra þjónustuúrræða í þágu fatlaðs fólks á Suðurnesjum fór inn á borð ...
Hjónin Mariusz og Sylvia Andruszkiewicz hófu bæði störf hjá Bakkavör í Njarðvík 14. janúar 2005 og hafa stjórnað framleiðslu ...
Afar fá dæmi eru um að grípa hafi þurft til endurskoðunar kaupverðs við kaup á eignum í Grindavík. Þórkatla hefur tilkynnt þremur aðilum að krafa sé gerð um endurskoðun vegna slæms ástands eigna sem þ ...
Heilsugæsla HSS í Vogum opnaði fimmtudaginn 16. janúar í glæsilegu nýuppgerðu húsnæði að Iðndal 2. „Það er mikið fagnaðarefni að komið sé að opnun heilsugæslu og má segja að nú séum við komin hringinn ...
Tilkynnt var um efnaslys í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skömmu fyrir hádegi í dag en lekið hafði úr brúsa um gólf ...
Þriðja blað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
GPS-mælingar sýna að hraði landriss hefur minnkað örlítið á síðustu vikum en varasamt getur verið að túlka einstaka ...
„Menntaráð fagnar fjölbreyttu og metnaðarfullu starfi leikskóla Reykjanesbæjar. Sérstök áhersla er lögð á snemmtæka íhlutun, málörvun, sjálfbærni og fjölmenningu, sem stuðla að farsæld og jöfnum tækif ...