Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að hætta í samstarfi um Hæfingarstöðina og Björgina í Reykjanesbæ og skammtímavistun í Suðurnesjabæ með þriggja mánaða uppsagnarfresti frá og með 1. janúar. Málið v ...
Hermann Valsson, fyrrum nemandi í Njarðvíkurskóla, réðst í það viðamikla verkefni síðasta haust að taka myndir af skólanum í ...
Það gekk á ýmsu þegar síðasti fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar fór fram í Merkinesi í Hljómahöll í upphafi þessarar viku.
Sjálfstæðisfélag Reykjanesbæjar skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Suðurkjördæmis, til þess að bjóða sig fram til ...
Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar telur nauðsynlegt að leggja áherslu á að verja þau grænu svæði sem fyrir eru í ...
Flugið er forvarnarverkefni í Suðurnesjabæ og Sveitarfélaginu Vogum sem miðar að því að vinna gegn brottfalli ungmenna úr ...
„Undanfarin ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn lagt ríka áherslu á að minnka fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem ...
Úrsögn Grindavíkurbæjar úr samningi um rekstur sameiginlegra þjónustuúrræða í þágu fatlaðs fólks á Suðurnesjum fór inn á borð ...
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga styður það heils hugar að róið sé að því öllum árum að tryggja að fjármagnið sem er í ...
Hjónin Mariusz og Sylvia Andruszkiewicz hófu bæði störf hjá Bakkavör í Njarðvík 14. janúar 2005 og hafa stjórnað framleiðslu ...
Á Suðurnesjum eru 32,2% íbúa erlendir ríkisborgarar. Í Reykjanesbæ voru þeir 8.369 talsins þann 1. desember sl. eða 34,4% íbúa. Erlendir ríkisborgarar eru einnig næstfjölmennastir í Reykjanesbæ þegar ...
GPS-mælingar sýna að hraði landriss hefur minnkað örlítið á síðustu vikum en varasamt getur verið að túlka einstaka ...