Bílasala jókst í fyrsta sinn í janúar frá nóvember 2023. Kia var mest seldi bílinn. Í janúar voru skráðir 592 nýir bílar á ...
Þrátt fyrir ákvæði í þjónustusamningi RÚV við ríkið um að dregið verði úr auglýsingasölu ríkismiðilsins á tímabilinu ...
Í desemberblaði Eftir vinnu var fjallað um eina fallegustu borg í veröldinni, Taormina á Sikiley, og Saracusa. Nú verður ...
Í hagræðingartillögum SA segir að réttindi ríkisstarfsmanna þurfi að þróast í takt við svigrúm til verðmætasköpunar og taka ...
Meirihluti þátttakenda í könnun Viðskiptablaðsins meðal markaðsaðila telur að skráðum félögum muni fjölga á árinu.
„Þegar kemur að orkuinnviðum virðist það skipta meira máli hver á fyrirtækið en hvort þörf er á frekari orkuöflun.“ ...
Söluverðið var 51,155 milljónir evra, eða 7,5 milljarðar króna, sem er næst hæsta söluverð á bíl sem er þekkt. Þegar uppboðshamrinum var loks slegið í borðið, hafði bíllinn náð verði sem gerir hann að ...
Það kemur ekki á óvart að leiguverð hækki eftir að hafa staðið í stað um langa hríð. Enn er eftir að koma í ljós hver áhrif ...
Fjármögnunarkostnaður breska ríkisins hefur hækkað töluvert á síðustu vikum er ávöxtunarkrafa á skuldabréfum til þrjátíu ára hefur hækkað verulega. Engu að síður ákvað breska ríkið að ráðast í ...
Langtímaskuldaálag breska ríkisins hefur ekki verið hærri í nokkra áratugi í aðdraganda útboðs á skuldabréfum til 30 ára. Ávöxtunarkrafan (eða vextirnir) á 30 ára bréfunum hækkaði um þrjá punkta ...
Verkamannaflokkurinn neyðist til að fara í „mjög harðan“ niðurskurð er fjármögnunarkostnaður ríkisins eykst með hverjum degi. Breskar ríkisstofnanir eru byrjaðar að undirbúa sig undir harðar ...
Framkvæmdastjóri SA segir að taka þurfi á sérréttindum opinberra starfsmanna og endurskoða umgjörðina í kringum ...